Wayne´s World -föstudagspartísýning

 

English below
Wayne Campbell er ástríðufullur aðdáandi þungarokkstónlistar og býr í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum. Hann og hinn dálítið skrýtni vinur hans Garth Algar, senda út sjónvarpsþáttinn Wayne´s World á föstudagskvöldum úr kjallaranum heima hjá Wayne og þátturinn nýtur mikilla vinsælda.

Við erum að tala um geggjaða föstudagspartísýningu 13. janúar kl 20.00 í Bíó Paradís! Tryggðu þér miða strax!

English

Two slacker friends try to promote their public-access cable show.

We are going to watch Wayne´s World in best digital and sound quality, Friday January 13th at 20:00. Together. Don´t miss out on your ticket!

Location