KverK & Ingi Garðar Erlendsson

 

Tónleikar með KverK (Tom Manoury) og Inga Garðari Erlendssyni.
Hefjast klukkan 21.
Húsið verður opnað klukkan 20:30.
Miðaverð: 2000 krónur.

KverK er tilraunakennd raftónlist, lifandi flutningur sem byggist á hljóðvinnslu á tónum og hljóðum í rauntíma.

Tom Manoury aka KverK, forritar rafeindahljóðfæri með gagnvirkni og lifandi spilamennsku í huga. Á sviði notar hann óhefðbundin viðmót svo sem wiimote fjarstýringar, snertiskjá og “piezo”. Hann vinnur úr hljóðum frá litlum hjóðfærum svo sem bjöllum, gong og ýmsum blásturshljóðfærum

Hann leitast við að losna undan sekvenseraðri framvindu sem oft einkennir tölvutónlist, þess í stað spinnur hann persónulega tónlist þar sem tölvan skynjar og fylgir hvatvísum bendingum hans.
Í þetta skipti mun hann notast við boga og málmhluti sem hljóðgafa.

.......................
Fransk-íslenski tónlistarmaðurinn Tom Manoury ólst upp í París og dvaldi í Brussel um margra ára skeið áður en hann fluttist til Reykjavíkur. Hann spilar á alls kyns tréblásturshljóðfæri, er flinkur yfirtóna- og barkasöngvari og hefur auk þess starfað sem raftónlistarmaður í rúman áratug, hvort tveggja undir listamannanafninu KverK sem og í dúettnum ManKan en hann skipar Guðmundur Vignir Karlsson auk Tom.

....................

Ingi Garðar Erlendsson (f. 1980) lærði tónsmíðar hjá tónskáldunum Yannis Kyriakides og Gilius van Bergeijk við Konunglega tónlistarháskólann í Den Haag, frá 2007-2009.

Verk hans hafa verið flutt á ýmsum stöðum við ýmis tækifæri um allan heim.

Ingi Garðar er aðili í samtökunum S.L.Á.T.U.R. (samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) og flytur tónlist með hljómsveitum eins og Hestbak, Borko, Fengjastrútur, Benni Hemm Hemm, Skeylja, Valdimar, Kippi Kanínus, Stórsveit Nix Noltes, Sin Fang og mörgum öðrum.


...............................................................

Concert with KverK (Tom Manoury) & Ingi Garðar Erlendsson
Starts at 9pm.
House opens at 8.30pm.
Tickets: 2000 ISK

KverK is an experimental and immersive musical performance based on live electronics, real-time sampling and processing. Tom Manoury, develops interactive tools and intuitive interfaces allowing great performing freedom. Seeking to break the rigid and sequenced environment often inherent to computer-based music, he creates his music in a very organic way, producing an eclectic and personal sound.
for this performance he will be using á bow on metal objects and instruments as a sound source.

Tom Manoury is a French/Icelandic musician. He grew up in Paris and lived in Brussels for many years before moving to Reykjavik. Mostly self taught, he plays all kinds of wind instruments such as saxophones, euphonium, harmonica, and many others. He also sings and masters overtone and throat singing. Aside his carrier as an instrumentalist and composer he has been doing electronic music for over 10 years.
....................

Ingi Garðar Erlendsson (b. 1980) studied composition with the composers Yannis Kyriakides and Gilius van Bergeijk at the Royal Conservatory in Den Haag, from 2007-2009.

His works have been performed at various places on various occasions worldwide.

Ingi Garðar is a member of the composers collective S.L.Á.T.U.R (Society of artistically obtrusive composers around Reykjavík) and performs with groups such as Hestbak, Borko, Fengjastrútur, Benni Hemm Hemm, Skeylja, Valdimar, Kippi Kanínus, Stórsveit Nix Noltes and many more.

Location