Gamlárspartý

 

Nú árið er liðið og allt það! Við opnum eftir miðnætti á gamlárs og bjóðum nýtt ár velkomið með alvöru Gamlárspartý í miðbænum. Fyrstu hundrað gestirnir fá glas af Codorniu Clasico freyðivíni í boði hússins. Í kjallaranum stíga Jógvan og Friðrik á svið ásamt þeim Kristjáni Grétarssyni gítarleikara og Róberti Þórhallssyni bassaleikara. Einstök stemning og sem fyrr er frítt inn! Gleðilega hátíð elskurnar.
  • Græna herbergið
    Lækjargata 6a, Reykjavík
  • Saturday Dec 31, 2016
    11:59pm-4:30am
  • Event on Facebook

Location